„Musterishæðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Hthk9 (spjall | framlög)
Bætt við kafla um musterisriddara
Lína 8:
==Mikilvægi hæðarinnar fyrir Íslam==
Musterishæðin eða Al Aksa (المغرب الأقصى) er nefn í [[Kóran|Kóraninum]] þar sem hún birtist [[Múhameð]] í sýn. Al Aksa þýðir „fjarlægur staður“ og vísar til landfræðilegrar staðsetningar langt frá Mekka. Iðulega er vísað til Al Aksa sem þriðja helgasta stað Islam, á eftir Mekka og Medína. Talið er að núverandi [[Moska|moskan]] sé byggð á þeim stað þar sem Salómon konungur hafi byggt sér glæsilega höll sunnan við musterið. [[Al Aksa-moskan]] var byggð á bilinu 709 - 715 e.kr Í gegnum árin hefur moskan orðið fyrir skemmdum af völdum jarðskjálfta en jafnharðan verið endurreist. Nokkrar áberandi súlur austan við hvelfingunar eru hluti af upprunalegu moskunni sem hafa varðveist í gegnum tíðina.<ref>{{Cite web|url=http://www.templemount.org/allah.html|title=Allah and The Temple Mount|website=www.templemount.org|access-date=2021-03-16}}</ref>
 
== Musterisriddarar ==
Eftir að kristnirhermenn náðu Jerúsalem undir sitt vald í fyrstu krossferðinni árið 1099 hófu pílagrímar för sína frá Evrópu til Landsins Helga. Margir þeirra urðu ræningjum að bráð á leið sinni, voru rændir og myrtir á leið um landsvæði undir stjórn múslima. Í kringum árið 1118 setti franskur riddari, Hugues de Payens, saman hernaðar reglu sem hann kallaði hinu fátæku hermenn Krists og musteris Salómon en seinna urðu þeir þekktir sem Musterisriddararnir. Þeir nutu stuðnings Baldwin II, konung Jerúsalems og settu upp höfuðstöðvar sínar á hinni helgu hæð, musterishæðinni, þaðan er nafn reglunnar komið og hétu þeir að vernda kristnamenn í Jerúsalem.<ref>{{Cite web|url=https://www.history.com/topics/middle-ages/the-knights-templar|title=Knights Templar|last=Editors|first=History com|website=HISTORY|language=en|access-date=2021-03-17}}</ref>
 
==Tilvísanir==