„Musterishæðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hnit|31|46|40.7|N|35|14|8.9|E|type:mountain_scale:100000|display=title}}
[[Mynd:Jerusalem-2013(2)-Aerial-Temple Mount-(south exposure).jpg|alt=Templemount, Musterishæði|thumb|Musterishæðin í Jerúsalem]]
'''Musterishæðin''' er nokkurkonar upphækkað torg fyrir ofan vestur musterisvegginn í [[Jerúsalem]], þar voru bæði musteri [[Gyðingdómur|gyðingdóms]] til forna staðsett. Hæðin er jafnfram eitt helgasta svæði [[Íslam]]s, á eftir [[Mekka]] og [[Medína]], og hefur verið miðpunktur deilna og spennu á milli þessar tveggja trúarbragða. Í dag er heyrir hæðin undir [[Ísrael]]sríki en er undir stjórn múslima (Wagf). Gyðingum ásamt fólki utan Íslam er heimilt að heimsækja svæðið en gyðinglegar bænir eru þar bannaðar - ákvæði sem lítill hópur ísraelskra gyðinga, sem eru andsnúnir stjórn Múslima yfir hæðinni. Oft hefur komið til ofbeldis á hæðinni og hafa ísraelskar hersveitir takmarkað aðgang að svæðinu þegar ástandið hefur verið eldfimt.<ref>{{Cite web|url=https://www.myjewishlearning.com/article/what-is-the-temple-mount/|title=What Is the Temple Mount?|website=My Jewish Learning|language=en-US|access-date=2021-03-15}}</ref>