„Ristilpokar“: Munur á milli breytinga

33 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
(Síða um ristilpokabólgu)
 
Ekkert breytingarágrip
 
 
'''Ristilpokar''' eru litlir vasar eða pokar som myndast á þarminum<ref>{{Citation|title=diverticulitis|url=https://medical-dictionary.thefreedictionary.com/diverticulitis|work=The Free Dictionary|access-date=2021-03-17}}</ref>. Þeir eru um 5-10mm stórir. Flestir eru einkennalausir en um 10-20% fá ristilpokabólgu.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=Textbook of surgery|höfundur=Sabiston|ár=2008}}</ref>
 
=== Meðferð ===
Ristilpokabólga án fylgikvilla er oftast meðhöndluð með föstu eða fljótandi fæði og í vissum tilvikum sýklyfjum. Ef bólgan er alvarleg getur þurft á aðgerða að halda. <ref name=":0" />
 
 
[[Flokkur:Meltingarsjúkdómar]]