„Barselóna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
Borgin er 101.4 km<sup>2</sup> og íbúar hennar árið [[2018]] voru rúmlega 1,6 milljón en íbúar aðliggjandi byggða tæpar 5 milljónir. [[Borgarstjóri]] eftir kosningarnar 13. júní 2015 er [[Ada Colau]] og fyrsta konan til að gegna því embætti.
 
Borgin er mjög gömul, sagan segir að [[karþagó]]ski bærinn ''Barcino'' hafi verið stofnaður af [[Hamilcar Barca]] (sem var faðir [[Hannibal Barca|Hannibal]]s). Að borgin heiti eftir Hamilcar Barca er þó fremur álitin ágiskun enda fer engum sögum um að Karþagómenn hafi sest þar að, og fremur er álitið að nafnið komi frá frumbyggjamálinu sem var talað á Spáni fyrir innrás Rómverja og er merking þess ekki þekkt.{{heimild vantar}}
<ref>''Emerita: Revista de Lingüística y Filología clasica'' 11 (1943), p.468</ref> <ref>[[Ptolemy]], ii. 6. §&nbsp;8</ref><ref name="Schütte1917">{{cite book|author=Gudmund Schütte|title=Ptolemy's Maps of Northern Europe: A Reconstruction of the Prototypes|url=https://archive.org/details/ptolemysmapsofno00schrich|year=1917|publisher=H. Hagerup|page=[https://archive.org/details/ptolemysmapsofno00schrich/page/n66 45]|access-date=6 November 2015}}</ref>
 
== Menning ==