Munur á milli breytinga „Flugfélag Íslands“

111 bætum bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
Samruni félaga
(Samruni félaga)
 
[[Mynd:Filogo.JPG|thumb|Merki Flugfélags Íslands (1997) fyrir nafnabreytingu.]]
Þrjú flugfélög hafa notað nafnið Flugfélag Íslands. Það fyrsta var stofnað árið 1919 en starfaði aðeins í eitt ár. Nýtt flugfélag, Flugfélag Akureyrar, var síðan stofnað árið 1937 sem síðar breytti nafni sínu í Flugfélag Íslands. Árið 1973 sameinuðust Flugfélag Íslands og [[Loftleiðir]] í [[Flugleiðir]]. Árið 1997 var Flugfélag Íslands stofnað eftir sameiningu innanlandsdeildar Flugleiða og Flugfélags Norðurlands. Nafni félagsins var breytt í [[Air Iceland Connect]] árið 2017.
 
16. mars 2021 rann Air Iceland Connect saman við [[Icelandair]] og félögin rekin undir sama hatti síðan.
 
[[Flokkur:Íslensk flugfélög]]
138

breytingar