„Teresía Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Rakelar (spjall | framlög)
bætti við heimild
Lína 1:
'''Teresía (Anda) Guðmundsson''' (fædd [[15. mars]] [[1901]] í [[Noregur|Noregi]], dáin [[1983]]) var [[Noregur|norskur]] veðurfræðingur. Hún nam [[veðurfræði]] og skyldar greinar (með hléum) við [[Osló]]arháskóla [[1921]]-[[1937]]. Cand. mag [[1934]] í [[stærðfræði]], [[efnafræði]] og [[stjörnufræði]]. Hún lauk embættisprófi í veðurfræði (cand. real) 1937 og gegndi starfi [[Veðurstofa Íslands|veðurstofustjóra]] frá [[1946]] til [[1963]].<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/45912469|title=Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna|date=1998|publisher=Kvennasögusafn Íslands|others=Erla Hulda Halldórsdóttir, Guðrún Dís Jónatansdóttir|isbn=9979-9346-0-3|edition=Ný og endurbætt útg|location=Reykjavík|oclc=45912469}}</ref>
 
{{Stubbur|æviágrip}}