„Sendisveinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
setja inn tengla
Haukurth (spjall | framlög)
Orðalag í einni setningu
Lína 1:
'''Sendisveinn''' var starf við flutning á vöru eða pósti og skjölum í fyrirtækjum sem sendu vörur til viðskiptavina eða þurftu fólk til annarra viðvika. Sendisveinar unnu meðan annars hjá matvöruverslunum, bakaríum, þvottahúsum. Sendisveinar voru oft drengir eða ungir karlmenn og oft var sendisveinastarf fyrsta starf þeirra á vinnumarkaði eða meðfram skóla. Sendisveinar ferðuðust gjarnan um á [[Reiðhjól|reiðhjólum]] sem voru útbúin til að flytja varning. Sendisveinastarfið með hinu hefðbundna sendisveinareiðhjóli hvarf með breyttum þjónustu- og atvinnuháttum og aukinni bifreiðaeign. Síðustu ár hefur þó með ýmisýmiss konar heimsending færst í vöxt og ný störf skapast við sendistörfsendingar.
 
== Sendisveinar á Íslandi ==