„Skánn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
bætti grein.
Lína 1:
[[Mynd:Sverigekarta-Landskap Skåne.svg|thumbnail]]
 
'''Skánn''' ([[sænska]] og [[danska]]: ''Skåne'') er syðsta hérað í Suður-[[Svíþjóð]]ar með landamæri í norðri að [[Halland]]i, [[Smálönd]]um og [[Blekinge]]. Héraðið var hluti af [[Danmörk]]u til ársins 1658. Íbúafjöldi er umtæpar 1,24 milljónir (2019).
 
==Söguágrip==
Höfuðstaður Skánar er borgin [[Málmey (borg)|Málmey]] við [[Eyrarsund]]. Aðrar stórar borgir eru [[Lundur (Svíþjóð)|Lundur]] og [[Helsingjaborg]].
Rómverjar kölluðu svæðið ''Scania'' og töldu það vera eyju. Einnig gæti nafnið verið tengt germönskum tungumálum. Héraðið var hluti af [[Danmörk]]u til ársins 1658 ([[Hróarskeldusáttmálinn]]). Danir náðu yfirráðum í stuttan tíma (1676–1679 og 1711) en héraðið varð formlega hluti af Svíþjóð árið 1720. Þar til 1996 var Skáni skipt í tvær sýslur eða lén (län), þ.e. Kristianstad og Malmöhus þar sem landshöfðingjar (landshövding) voru skipaðir af stjórnvöldum.
 
==Samfélag==
[[Mynd:Map of the 33 Scanian Municipalities.JPG|thumb|Sveitarfélög.]]
Á Skáni eru 33 sveitarfélög. Höfuðstaður Skánar erog stærsta borgin er [[Málmey (borg)|Málmey]] við [[Eyrarsund]]. Hún er þriðja stærsta borg landsins og er tengd [[Danmörk]]u í gegnum [[Eyrarsundsbrúin|Eyrarsundsbrúnna]]. Aðrar stórarstærri borgir eru [[Lundur (Svíþjóð)|Lundur]] og [[Helsingjaborg]].
 
===Stærstu þéttbýlisstaðir===
*[[Malmö]]
*[[Helsingborg]]
*[[Lund]]
*[[Kristianstad]]
*[[Landskrona]]
*[[Trelleborg]]
*[[Ängelholm]]
*[[Ystad]]
*[[Hässleholm]]
*[[Eslöv]]
*[[Staffanstorp]]
 
==Landslag og náttúra==
[[Mynd:Kopparhatten.jpg|thumb|Kopparhatten við Söderåsen.]]
Skánn er flatlent land fyrir utan hæðir í norðri. Laufskógabelti fylgir Linderödsåsen-hæðarásnum í stefnu norðaustur-suðvestur. Barrskógar eru nálægt mörkum héraðsins við [[Smálönd]] í norðaustri. Vötn eru sæmilega mörg en ná ekki mikilli stærð miðað við annars staðar í landinu. Ivösjön, 55 km2, er stærsta vatnið. Hæsti punkturinn er við Söderåsen, 212 metrar. Sléttur í suðri; Söderslätt í suðvestri og Österlen í suðaustri eru frjósöm landsbúnaðarsvæði. Sykurrófur og repja eru mikilvægar nytjategundir og einnig eru ræktaðir ávextir eins og epli og jarðarber.
 
===Þjóðgarðar og vernduð svæði===
*[[Dalby Söderskog-þjóðgarðurinn]]
*[[Stenshuvud-þjóðgarðurinn]]
*[[Söderåsen-þjóðgarðurinn]]
 
{{Héruð í Svíþjóð}}