„Djúpavatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vatn
Postcritical (spjall | framlög)
m Minnst á Lækjarvelli.
 
Lína 1:
'''Djúpavatn''' er stöðuvatn og er eitt þriggja stöðuvatna í móbergshryggjunum [[Vesturháls|Vesturhálsi]] og [[Sveifluháls|Sveifluhálsi]] <ref>{{Vefheimild|url=https://www.visitreykjanes.is/static/files/pdf/Bordkort/0000_reykjanes-layout_6ju-ni-_a2_si-export_final.pdf|titill=reykjanes-layout_6ju-ni-_a2_si-export_final|höfundur=Ekkert|útgefandi=Reykjanes UNESCO Global Gepoark|mánuður=júní|ár=2016|safnár=2016}}</ref>, að mestu með grunnvatni. Það er að hluta til [[eldgígur]] <ref>{{Bókaheimild|titill=Jarðfræðikort af Reykjanesskaga : 1. Skýringar við jarðfræðikort ; 2. Jarðfræðikort|höfundur=Jón Jónsson|ár=1978|útgefandi=eykjavík : Orkustofnun jarðhitadeild, 1978|Skyldir Titlar=Orkustofnun ; OS-JHD-7831|bls=165-166}}</ref>. Ökuleiðin [[Djúpavatnsleið]] er kennd við vatnið.
 
Úr vatninu rennur lækur sem um víðfemt graslendi sem nefnist [[Lækjarvellir]].
 
[[Mynd:Mýri við Djúpavatn - panoramio.jpg|alt=Norðaustur hluti Djúpavatns stendur við mýri sem einnig myndar upphafl lækjarins á Lækjarvöllum.|thumb|Norðaustur hluti Djúpavatns stendur við mýri sem einnig myndar upphafl lækjarins á Lækjarvöllum. ]]