„Traðarfjöll“: Munur á milli breytinga

Fjall á Reykjanesi
Efni eytt Efni bætt við
Postcritical (spjall | framlög)
Lýsing og staðsetning fjallsins Traðarfjöll.
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. mars 2021 kl. 13:55

Traðarfjöll eru skammt sunnan við Djúpavatn [1]. Ein eldstöð fannst sunnan í Traðarfjöllum. Í riti Jóns Jónssonar jarðfræðings, um jarðfræði Reykjanesskaga [2] er eldstöðvum á þessu svæði nokkuð lýst og hraunið nefnt Traðarhraun. Hann taldi þó réttara að nefna það Traðarfjallahraun[3].

Map
  1. Ekkert (júní 2016). „reykjanes-layout_6ju-ni-_a2_si-export_final“ (PDF). Reykjanes UNESCO Global Gepoark.
  2. Jón Jónsson (1978). Jarðfræðikort af Reykjanesskaga : 1. Skýringar við jarðfræðikort ; 2. Jarðfræðikort. eykjavík : Orkustofnun jarðhitadeild, 1978. bls. 165-166.
  3. Áhugafólk um Reykjanesskagann (2019). „Eldgos á sögulegum tíma : Traðarfjöll“. Áhugafólk um Reykjanesskagann. Sótt mars 2021.