„Eyjafjarðarsýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
betra kort
engir skógar jú, ræktaðir skógar
Lína 26:
Elsta berg í sýslunni er í [[Hvanndalabjarg]]i og [[Ólafsfjarðarmúli|Ólafsfjarðarmúla]] - um 11-12 milljón ára. Halli berglaga í sýslunni eru að jafnaði 3-7°. Innst í Eyjafjarðardölum er bergið um 2-3 milljón ára gamalt. Í sýslunni er að finna 2 gamlar megineldstöðvar; önnur þeirra, kennd við [[Súlur]], er milli [[Kerling]]ar og Öxnadals. Hin er nokkur yngri, um 7 mill. ára gömul, og er milli Villingadals og Torfufells. Fjöll í sýslunni, sérstaklega á [[Tröllaskagi|Tröllaskaga]], eru mjög mótuð af öflum skriðjökla og sjást þar víða skála- og dalajöklar.
 
Gróðursælt er að jafnaði í sýslunni með starengjum við árósa og ofar mýrar og graslendi. Engir eruRæktaðir skógar þekja 5% lands í sýslunniEyjafjarðarsveit. <ref>[https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/skogarthekja-i-eyjafirdi-nalgast-5 Skógarþekja í Eyjafirði nálgast 5%] Skógræktin, skoðað 14. mars 2021</ref> Náttúrulega skóga má finna meðal nemaannars í Leyningshólum í Eyjafjarðardal.
 
== Stjórnsýsla ==
Lína 57:
 
{{sýslur á Íslandi}}
 
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Eyjafjarðarsýsla| ]]