„Látraströnd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Á Látraströnd er lítið undirlendi og hvergi nema mjó ræma. Þar er snjóþungt og snjóa leysir seint á vorin. Vetrarbeit var því lítil vegna snjóþyngsla þótt þarna sé gott sauðland á sumrin og heyskapur var erfiður svo að bændur á ströndinni reiddu sig mjög á sjósókn. [[Snjóflóð]]ahætta er víða á ströndinni og meðal annars eyddust tveir bæir þar í snjóflóði [[1772]]. Bæirnir á utanverðri ströndinni fóru allir í eyði fyrir miðja 20. öld og þar eru hvergi hús uppistandandi en tóftir og rústir sjást víða og skáli ferðafélagsins Fjörðungs er á Látrum. Vegarslóði liggur frá Grenivík út ströndina að [[Grímsnes (Látraströnd)|Grímsnes]]i, um 7 kílómetrum fyrir sunnan Látra.
 
Látraströnd tilheyrir [[Grýtubakkahreppur|Grýtubakkahreppi]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]].
 
==Sjá einnig==