„Vatnsdalsfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
tengill
Lína 3:
'''Vatnsdalsfjall''' er fjall í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]], austan við [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], og myndar austurhlíð dalsins. Það er 1018 m hátt. Þar sem fjallið rís hæst kallast Jörundarfell.
 
[[skriða|Skriðuföll]] eru algeng úr Vatnsdalsfjalli og hafa oft valdið mannskaða. Til dæmis eyddi Skíðastaðaskriða bænum Skíðastöðum árið [[1545]] og [[Bjarnastaðaskriða]] hljóp árið [[1720]]. [[Vatnsdalshólar]] eru taldir vera berghlaupsurð sem fallið hefur úr Vatnsdalsfjalli og ofan í Vatnsdal.
 
== Heimildir ==