„Byggingarlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
[[Mynd:Ac.parthenon5.jpg|thumb|250px|[[Meyjarhofið]] í [[Aþena|Aþenu]] á [[Grikkland]]i, er dæmi um klassískan arkitektúr.]]
<onlyinclude>
'''Byggingarlist''' eitthvað drasl sem öllum er sama um
'''Byggingarlist''' eða '''arkitektúr''' (úr [[gríska|grísku]] ἀρχιτέκτων ''arkitekton''; „yfirsmiður“) felst í [[hönnun]] [[bygging]]a og ýmissa annarra [[mannvirki|mannvirkja]]. Smærri byggingar eru yfirleitt hannaðar alfarið af [[arkitekt]]um, en stærri byggingar eru unnar í samvinnu arkitekta, sem einbeita sér að [[fagurfræði]] og almennu notagildi og [[byggingaverkfræði]]nga og [[byggingartæknifræði]]nga sem reikna [[burðarþol]] og sinna tæknilegum þáttum. </onlyinclude>
 
Byggingarlist felst í því að skipuleggja, hanna og smíða form, rými og landslag með hliðsjón af hugmyndum um notagildi, tækni, samfélag, umhverfi og fagurfræði. Í byggingarlist eru byggingarefni, tækni, ljós og skuggar meðhöndluð og skipað niður á skapandi hátt. Byggingarlist tekur líka til þátta sem varða byggingarframkvæmdina sjálfa, eins og áætlanagerðar, kostnaðarmats og stjórnunar framkvæmda. Arkitektar skila vinnu sinni í formi [[teikning]]a og [[líkan]]a, grunnmynda, afstöðumynda og áætlana sem skilgreina formgerð og virkni mannvirkis.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=435397&pageSelected=2&lang=0 ''Arkitektúr og arkitektar''; (inngangur) grein í Lesbók Morgunblaðsins 1983]