„Kjálkafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kjálkafjörður''' er [[fjörður]] í [[Barðastrandarsýsla|Barðastrandarsýslu]] á milli [[Litlanes]]s og [[Hjarðarnes]]s. Fjörðurinn er um 6 km langur og í botni hans við [[Skiptá]] eru mörk [[Austur-Barðastrandarsýsla|Austur-]] og [[Vestur-Barðastrandarsýsla|Vestur-Barðastrandarsýslna]]. Landnáma segir að Geirsteinn kjálki hafi numið Kjálkafjörð og Hjarðarnes.
 
[[File:Kjálkafjörður11.jpg|thumb|left|700px|]]
 
{{stubbur|landafræði|Ísland}}