Munur á milli breytinga „Gústaf Vasa“

128 bætum bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
 
 
== Ættin og nafnið ==
'''Gústaf''' var sonur [[Erik Johansson Vasa|Eriks Johanssonar (Vasa)]] og [[Cecilia Månsdotter|Ceciliu Månsdotter]] (af [[Ekaættin]]ni). Eins og samtíma og eldri meðlimir ættarinnar notaði '''Gústaf Eriksson''' aldrei ættarnafnið Vasa. Það var fyrst eftir að [[Eiríkur 14.]] inleiddi notkun aðalstitla fyrir [[greifi|greifa]] samkvæmt meginlandslögum, að ættarnöfn eins og [[Vasa]] voru tekin til notkunar í Svíþjóð. Nafnið er dregið af skjaldarmerkinu sem sýnir einhverskonar samanbundir strá og kann að vera skylt ''fasces'' úr latínu. Föðurnafnið hans, '''Eriksson''', var hins vegar ekki notað eftir krýninguna, þá var hann einungis kallaður '''Gústaf konungur'''. Meðal fólksins kallaðist hann '''Gösta kóngur''' ([[sænska]]: ''kung Gösta''), nafn sem lifir áfram í sænskum ljóðum og vísum.
 
== Heimildir ==
1.453

breytingar