„Patreksfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Iceland2008-Patreksfjordur.jpg|thumb|right|Patreksfjörður]]
'''Patreksfjörður''' er þorp í [[Vesturbyggð]] við samnefndan fjörð sem er syðstur [[Vestfirðir|Vestfjarða]]. Aðalatvinnugreinar eru [[sjávarútvegur]], [[fiskvinnsla]] og [[þjónusta]]. Íbúar voru 682675 árið 20152019.
 
Patreksfjörður er syðstur sunnanverðra Vestfjarða, yst marka fjöllin Blakkur og Tálkni munn Patreksfjarðar en [[Tálknafjörður]] og Patreksfjörður hafa sameiginlegan flóa sem þó er kenndur við Patreksfjörð sem er stærri. Þéttbýli fór að myndast um 1900 á Vatneyri og Geirseyri sem óx nokkuð hratt mesta 20 öldina eftir því sem útgerð, fiskvinnsla og viðskipti með fiskafurðir óx.