„Falstur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 32 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q735905
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:DenmarkFalster.png|right|Falstur]]
 
'''Falstur''' ([[danska]]: ''Falster'') er [[eyja]] við [[suður]][[strönd]] [[Sjáland]]s í [[Danmörk]]u. Hún tengist Sjálandi með [[Stórstraumsbrúin|Stórstraumsbrúnni]] og [[Farøbrúin|Farøbrúnni]] um [[Farø]]. Í [[vestur|vestri tengist]] hún [[Láland]]i með tveimur [[brú]]m og göngum undir [[Gullborgarsund]].
 
Á Falstri búa um 44.000 [[maðurinn|manns]] í yfir tuttugu bæjarfélögum. Stærsti [[bær]]inn er [[Nykøbing Falster]] með tæplega 17.000 íbúa.
Orðsifjafræði heitisins er óviss. Helst giskað á tengsl við forn-sænska ''fala'' og slavneska ''polje'' sem merkir slétta.
 
{{stubbur|landafræði|danmörk}}