„Tjörnin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng)
sögulegri mynd bætt við
Lína 1:
{{hnit|64|08|40|N|21|56|33|W|display=title|region:IS}}
 
 
[[Mynd:Reykjavík panorama 4.JPG|thumb|Tjörnin, spegilslétt í apríl 2008]]
[[Mynd:Reykjavik 1919.jpg|thumb|Tjörnin 1919.]]
'''Tjörnin''' eða '''Reykjavíkurtjörn''' er grunnt [[stöðuvatn]] í [[Miðbær Reykjavíkur|miðbæ]] [[Reykjavík]]ur. Vatnið í Tjörnina kemur úr [[Vatnsmýrin]]ni sunnan við hana og rennur úr henni um [[Lækurinn (Reykjavík)|Lækinn]] sem rennur undir [[Lækjargata|Lækjargötu]] til sjávar í víkinni. Við Tjörnina standa margar merkilegar byggingar, þar á meðal [[Ráðhús Reykjavíkur]], [[Iðnaðarmannahúsið]], [[Tjarnarskóli]], [[Listasafn Íslands]] og [[Fríkirkjan í Reykjavík]]. Við Tjörnina er einnig [[Hljómskálagarðurinn]], eini [[lystigarður]]inn í miðborg Reykjavíkur. Í og við Tjörnina er mikið [[fugl]]alíf. Vinsæl afþreying hjá foreldrum með ung börn er að fara niður að Tjörn og „gefa öndunum“ (þ.e. brauðmola).