„Laugardalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
sögulegri mynd bætt við
Lína 3:
[[Mynd:Run or walk (5873983902).jpg|thumb|right|Göngustígur í Laugardal.]]
[[Mynd:Reykjavík map (D04-Laugardalur).png|thumb|right|Kort sem sýnir Laugardalshverfi.]]
[[Mynd:FRK EFT 109.jpg|thumb|Þvottalaugarnar í Laugardal árið 1911.]]
'''Laugardalur''' er hverfi í [[Reykjavík]]. Til hverfisins teljast borgarhlutarnir Tún, Teigar, Lækir, [[Laugarnes]], Sund, Heimar, Langholt, Vogar, [[Skeifan]] og Fen. Hverfið dregur nafn sitt af stóru íþrótta- og útivistarsvæði, Laugardalnum sem er í miðju hverfisins. Á því svæði eru m.a. [[Þvottalaugarnar]], [[Laugardalslaug]], [[Laugardalshöll]], [[Grasagarður Reykjavíkur]] og [[Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn]]. [[Sigurður málari]] setti fram þá hugmynd árið 1871 að Laugardalur yrði íþrótta- og útivistarsvæði fyrir íbúa Reykjavíkur. Mýrin í Laugardal var ræst fram árið 1946.