„Landbúnaðarháskóli Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q3481997
uppfært mars 2021
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
'''Landbúnaðarháskóli Íslands''' (LbhÍ) er reistur á grunni öflugrar rannsóknastofnunar og tveggja gróinna menntastofnana á landbúnaðarsviði, Rannsóknastofnunar landbúnaðarins (Rala), Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi. LbhÍ tók til starfa í upphafi árs 2005.
'''Landbúnaðarháskóli Íslands''' er [[Ísland|íslenskur]] [[Framhaldsskóli|framhalds-]] og [[háskóli]] staðsettur á [[Hvanneyri]], [[Reykir (Ölfusi)|Reykjum í Ölfusi]] og á [[Keldnaholt]]i í [[Reykjavík]]. Hann tók til starfa [[1. janúar]] [[2005]] eftir samruna Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, Garðyrkjuskólans á Reykjum og [[RALA]]. Þannig rekur skólinn einnig rannsóknarsetur á Keldnaholti, [[Hestur (Borgarfirði)|Hesti]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]], á [[Möðruvellir (Hörgárdal)|Möðruvöllum í Hörgárdal]] og [[Stóra-Ármót]]i í [[Flóinn|Flóa]]. Rektor er Ágúst Sigurðsson frá [[Kirkjubær (Rangárvöllum)|Kirkjubæ]] á [[Rangárvellir|Rangárvöllum]].
 
'''Rektorar Landbúnaðarháskóla Íslands'''
== Nám ==
Skólinn býður upp á nám við þrjár ólíkar deildir: Auðlindadeild, umhverfisdeild og starfs- og endurmenntunardeild þar sem hin síðastnefnda byggir á grunni Búnaðarskóla Suðuramtsins sem var stofnaður á Hvanneyri [[1889]]. Við allar háskólabrautir er boðið upp á framhalds- og meistaranám.
 
* '''Ragheiður I. Þórarinsdóttir (2019 - núverandi)'''
=== Auðlindadeild ===
Undir auðlindadeild skólans fellur háskólanám í búvísindum til B.S-gráðu. Búvísindadeildin var stofnuð árið 1947 en áður hafði einungis verið búfræðinám við skólann. Búvísindin eru kennd á Hvanneyri; að mestu í Nýja-Skóla (Ásgarði) en einnig í öðrum húsum svo sem Nýja-Fjósi, Bútæknihúsi og Rannsóknarhúsi.
 
* Sæmundur Sveinsson (2017- 2019)
=== Umhverfisdeild ===
* Björn Þorsteinsson (2015-2017)
Við umhverfisdeild er boðið upp á þrjár námsbrautir, allar á háskólastigi. Þær eru:
* Ágúst Sigurðsson (2005-2015)
* Náttúru- og umhverfisfræði - kennsla í náttúrunýtingu, almennum náttúrufræðum, þjóðgörðum og verndarsvæðum og náttúru og sögu.
* Skógfræði og landgræðsla - kennsla í skógarfræðum og landgræðslu með Ísland að sjónarmiði.
* Umhverfisskipulag - grunnnám í landslagsarkitektúr.
 
'''Skóli lífs og lands'''
=== Starfs- og endurmenntunardeild ===
Starfs- og endurmennturnardeildin hefur lengsta sögu allra brauta innan skólans og rekja rætur sínar til Búnaðarskóla Suðuramtsins og Garðyrkjuskólans á Reykjum. Brautir eru eftirfarandi:
 
Landbúnaðarháskóli Íslands hefur mikla sérstöðu meðal háskóla hérlendis. Þessi sérstaða felst fyrst og síðast í viðfangsefni skólans sem er náttúra Íslands - nýting, viðhald og verndun. Viðfangsefni kennslu og rannsókna við LbhÍ er því landið og það sem á því lifir. Á stundum er sagt að LbhÍ sé ''Skóli lífs og lands'' sem er réttnefni.
* Blómaskreytingabraut
* Búfræðibraut (bændadeild)
* Garðyrkjuframleiðsla
* Skógur og umhverfi
* Skrúðgarðyrkja
 
'''Sérstaða'''
Allar brautirnar halda til á Reykjum nema bændadeildin sem er á Hvanneyri og nýtir sér aðstöðuna við kennslubúið og Bútæknihúsið sem tilheyrði áður RALA.
 
Landbúnaðarháskóli Íslands er lítill háskóli sem einnig markar honum sérstöðu. Andrúmsloft kennslunnar og félagslífsins verður þar af leiðandi mun persónulegra en ella enda mikið um hópavinnu og sameiginlega úrlausn verkefna. Námsbrautir skólans eru einungis í boði við LbhÍ en brautirnar eru hvort tveggja á starfsmennta- og á háskólasviði og er mikil samlegð á milli skólastiganna.
 
'''Starfsstöðvar'''
 
Nám á háskólabrautum og í búfræði er kennt á Hvanneyri í Borgarfirði og á Keldnaholti í Reykjavík. Nám á garðyrkjubrautum er kennt á Reykjum í Ölfusi.
 
'''Fagdeildir'''
 
Fagbrautum er nú skipt á þrjár fagdeildir sem bera heitin '''Ræktun & fæða''', '''Náttúra & skógur''' og '''Skipulag & hönnun'''. Á hverri deild er boðið upp á '''starfsmenntanám á framhaldsskólastigi''', '''grunnnám''' (BS) og '''framhaldsnám''' (MS og PhD). Lögð er áhersla á að efla rannsóknir og nýsköpun til að styðja við kennslu á öllum námsstigum. Deildarforsetar voru valdir til forystu fyrir hverja deild og með þeim í deildarráði sitja brautarstjórar sem tryggir að allar brautir komi að stjórnun, sem og fulltrúar nemenda.
 
Fagdeildirnar mynda saman fræðasvið skólans og rektor, deildarforsetar og starfsmenntanámsstjóri mynda stjórn þess. Til að styðja við fagdeildir er stoðþjónusta skólans sem nú skiptist í rektorsskrifstofu, rekstrarsvið, rannsóknir og alþjóðasamskipti og kennsluskrifstofu. Stoðþjónusta skólans hefur verið efld með nýjum mannauðs- og gæðastjóra og upplýsinga- og skjalastjóra sem tóku til starfa í byrjun ársins. Rektor stýrir stjórnsýslu skólans ásamt skrifstofustjóra rektorsskrifstofu, rekstrarstjóra, rannsókna- og alþjóðafulltrúa og kennslustjóra.
 
'''Brautir skólans'''
 
Starfsmenntanámsbrautir - garðyrkjufræðingur eða búfræðingur.
 
* Blómaskreytingar - kenndar á Reykjum
* Búfræði - kennd á Hvanneyri
* Garðyrkjuframleiðsla - kennd á Reykjum
** Garð- og skógarplöntuframleiðsla
** Lífræn ræktun matjurta
** Ylrækt
 
* Skógur og umhverfináttúra
* Skrúðgarðyrkja - kennd á Reykjum - lögbundin iðngrein
 
Grunn- og framhaldsnámsbrautir
 
* Búvísindi og- hestafræðiBS, (2010)MS, PhD
* Hestafræði - BS, MS, PhD
* Landslagsarkitektúr - BS
* Landgræðslufræði - MS - PhD
* Náttúru- og umhverfisfræði - BS, MS, PhD
* Skipulagsfræði - MS - PhD
* Skógfræði - BS, MS, PhD
* Umhverfisbreytingar á norðurslóðum - Nordic Master
 
Landbúnaðarháskólinn hýsir einnig landgræðsluskólann sem er hluti af Gró Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu og starfar hann á Keldnaholti.
 
== Félagslíf ==
Nemendafélag Landbúnaðarháskóla Íslands (NLBHÍ) er hagsmunafélag nemenda sem stunda nám við skólann. Félagið stendur einnig fyrir fjölbreyttu félagslífi og skipuleggur ýmsa viðburði og uppákomur fyrir nemendur á Hvanneyri. Nemendafélag LBHÍ er aðildarfélag að Landssamtökum íslenskra stúdenta (LÍS) og sitja tveir fulltrúar í framkvæmdastjórn. Félagi stendur fyrir viðburðum eins og árshátíð, nýnemasprelli, leðjubolta m.a.
Þar sem skólinn er nokkuð klofinn, en mestöll starfsemi fer fram á Hvanneyri, geta allir nemendur og starfsmenn ekki haft sama félagslífið. Félagslífið á Hvanneyri er öflugt undir stjórn Stúdentaráðs. Starfræktir eru meðal annars Lista- og menningarklúbbur, Útivistarklúbbur og Hestamannafélagið Grani en einnig minni klúbbar. Helstu viðburðir á skólaárinu eru Sprelldagur í september til að bjóða nýja nemendur velkomna, Árshátíð, Survivor Hvanneyri, [[þorrablót]] og minni uppákomur á vegum klúbbanna.
 
Undir nemendafélaginu eru starfrækt ýmis félög sem einnig standa fyrir ýmsum viðburðum yfir árið. Hestamannafélagið Grani, Hrútavinafélagið Hreðjar, Kúavinafélagið Baula, Nemendafélag Garðyrkjunema, Skógræktarfélagið Dafnar, Genius Loci - félag landslagsarkitektanema (larkara). Má þar nefna námsferðir, útgáfa ársrita, dellubingó, skeifudaginn, sumarhátíð á sumardaginn fyrsta og hrútauppboð m.a.
 
=== Viskukýrin ===
Viskukýrin er spurningakeppni Landbúnaðarháskólans og keppa þar sín á milli háskóladeildir, framhaldsnemar, starfsmenn, staðarbúar á Hvanneyri, bændadeild og nemendur og kennarar á Reykjum. Sigurvegarar hafa verið sem hér segir:
 
* Starfsmenn bændadeildar (2005)
Viskukýrin er spurningakeppni haldin í febrúar árlega í matsal Ásgarðs á Hvanneyri. Spyrill keppnarinnar hefur verið Logi Bergmann frá upphafi og fer á kostum. Keppnin byggist upp á fjölbreyttum spurningum tengdum þeim námsgreinum sem kenndar eru í skólanum og almenn þekking. Keppnin er mikil skemmtun fyrir alla aldurshópa og vinsæl hjá nemendum og heimamönnum í Borgarbyggð. Allar deildir skólans senda inn þriggja manna lið sem keppast við starfsfólk, kennara og ýmis gestalið um Viskukúnna.
* Framhaldsnemar (2006)
 
* Staðarbúar (2007 og 2008)
Keppnin var stofnuð árið 2004 af aðalviskukúnum Guðrúnu Bjarnadóttur, Ásmundi Daða Einarssyni og Eyjólfi Ingva Bjarnasyni. Hugmyndin var að hafa spurningakeppni á milli nemenda og kennara sem vatt uppá sig og er orðinn vinsæll árlegur viðburður í Borgarbyggð. Á keppniskvöldinu sjálfu eru keppendum boðið uppá mjólk úr Hvanneyrarfjósi og eru til sýnis ýmsir hlutir frá Landbúnaðarsafninu, vörur frá Ullarselinu og fleira sem skapar einstaka stemningu.
* Umhverfisskipulag (2009)
 
* Búvísindi og hestafræði (2010)
Helsta einkenni keppnarinnar er að á hverju ári er valinn nýborinn viskukálfur sem tekur á móti gestum og fær að fylgjast með keppninni, gestum til mikillar gleði og keppendum til lukku.
* Bændadeild (2011)
 
Keppnin er lífleg og spurningarnar úr öllum áttum. Spyrill hefur öll árin verið [[Logi Bergmann Eiðsson]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1254775|titill=Spurningakeppnin Viskukýrin 2007|mánuðurskoðað=21. febrúar|árskoðað=2006}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1254798|titill=Er Þollur rauðbrandhuppóttur eða rauðbrandsokkóttur?|mánuðurskoðað=21. febrúar|árskoðað=2006}}</ref>
Lína 40 ⟶ 72:
== Aðstaða ==
=== Hvanneyri og nágrenni ===
ÁAðalbygging Hvanneyriskólans fallaer öllÁsgarður húsþar kennslubúsinseru undirskrifstofur, starfsemimóttaka, skólanskennslustofur, sembókasafn, oglesaðstaða öllnemenda skólahús,og þaraðstaða meðtil talinnafþreyingar hlutiásamt skólastjórahússinsmötuneyti semm.a. hýsirÁ hlutaHvanneyri affalla bókasafniöll skólans.hús Erukennslubúsins þettaundir helststarfsemi Ásgarður (Nýi-Skóli)skólans sem einnigog eröll aðalbyggingskólahús. skólansEldri byggingar og heimavist,gamla Rannsóknarhús,bæjartorfan Gamli-Skóliá semHvanneyri hýsirvar bændadeildfriðlýst og2014 skrifstofur meistaranema, Gamla[https://www.minjastofnun.is/um-fjósstofnunina/frettir/nr/1331]. (Halldórsfjós)Á meðHvanneyri kennslustofueru fyrirnemendagarðar. verklegaEinnig kennslutilheyrir ískólastarfinu vélmjöltumrannsóknarhús, gróðurhús, Bútæknihús (oftast kallað Bút) þar sem fer fram verkleg kennsla sem og bókleg, og Nýja-fjósfjósið, sem tekið var í notkun í ágúst 2004. Er þar kennslustofa og nýtísku kennslufjós með [[Mjaltaþjónn|mjaltaþjóni]] frá [[DeLaval]]. Á Hesti í mynni Lundareykjadals er rannsóknarbú fyrir sauðfé og er það eitt fremsta sauðfjárbú í landinu í dag. Þar fer fram verkleg kennsla í sauðfjárrækt. Á Mið-Fossum í Andakíl fer fram kennsla í hrossarækt og reiðmennsku. Þar er reiðhöll, reiðvöllur og hesthús fyrir nemendur skólans.
 
=== Reykir og nágrenni ===
Árið 1930 beitir Jónas Jónsson frá Hriflu, þáverandi ráðherra, sér fyrir því að ríkið keypti Reykjatorfuna og var það fyrst og fremst til að tryggja ríkinu hinn mikla jarðhita í sambandi við mikil og góð ræktunarskilyrði og til að starfrækja þar margs konar opinberar stofnanir þar sem nýting jarðhitans kæmi við sögu. Eftir að frumvarp til laga um stofnun garðyrkjuskóla hafði verið samþykkt á alþingi árið 1936 var hafist handa með stofnun Garðyrkjuskólans á Reykjum.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/Reykir-greinarg-mars-2013.pdf}}</ref>
 
Á Reykjum er að finna aðalbygginguna sem hýsir kennslustofur, matsal, skrifstofur og bókasafn ásamt garðskála. Einnig eru þar verknámshús, ýmis gróðurhús, skólastjórahúsið og Fífilbrekka m.a. Skógendið í kring og fjallshlíðin er einnig nýtt til verkelegrar kennslu og rannsókna í umhverfis- og lífvísindum.
Á Hesti í mynni Lundareykjadals er rannsóknarbú fyrir sauðfé og er það eitt fremsta sauðfjárbú í landinu í dag. Þar fer fram verkleg kennsla í sauðfjárrækt.
 
=== Keldnaholt ===
Á Mið-Fossum í Andakíl fer fram kennsla í hrossarækt og reiðmennsku. Þar er nýbyggð reiðhöll, reiðvöllur og ný hesthús fyrir nemendur skólans, sem og aðra Borgfirðinga. Var reiðhöllin blessuð 1. desember 2006 af [[Ólafur Skúlason|Ólafi Skúlasyni]], fyrrverandi biskup Íslands. Við sama tilefni var gerður samningur milli Landbúnaðarháskólans, [[Landbúnaðarráðuneytið|Landbúnaðarráðuneytis]] og Ármanns Ármannssonar, eiganda Mið-Fossa, um afnot skólans á aðstöðunni til 12 ára. [[Hestamannafélagið Faxi]] í Borgarfirði fær aðstöðuna einnig til afnota.
Keldnaholt hýsti áður Rannsóknastofnun landbúnaðarins (Rala). Þar er aðstaða fyrir rannsóknir, skipulagsfræðinám, landgræðsluskólann GRÓ LRT, endurmenntun ásamt skrifstofum og vinnuaðstöðu starfsfólks skólans.
 
== Neðanmálsgreinar ==