„Q – félag hinsegin stúdenta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haframjolk (spjall | framlög)
Uppfærði nafn
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætti við tengli
Merki: 2017 source edit
Lína 12:
'''Q – félag hinsegin stúdenta''' er hagsmunafélag [[Samtökin 78|Samtakanna 78]]. Félagið beitir sér í réttindabaráttu [[hinsegin]] (LGBTQIA+) fólks innan sem og utan háskólasamfélagsins, sér um vísindaferðir fyrir nemendafélög [[Listi yfir háskóla á Íslandi|háskólanna]] og heldur viðburði fyrir hinsegin ungmenni á aldrinum 18-30 ára.
 
Markmið Q-félagsins er að vera sýnilegt hagsmunaafl innan háskólanna, gefa hinsegin stúdentum tækifæri til að hittast, veita þeim stuðning og auka samheldni þeirra. [[Almenn félagasamtök|Félagið]] stuðlar að sýnileika hinsegin málefna og einstaklinga innan háskólanna með því að sjá um fræðslu og hvetja til aukinnar kennslu, umræðu og rannsóknum um málefnin.<ref>''Vef.'' „Um félagið“, Q - félag hinsegin stúdenta, https://queer.is/is/um-felagid/</ref>
 
== Saga félagsins ==