„Stóra moskan (Mekka)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Uppruni: laga stafavíxl
Lína 6:
 
= Uppgangur =
Fyrstu breytingar og endurbætur á moskunni áttu sér stað á tíma [[Umayya-kalífadæmið|umayyadda]]. Árið 638 e.kr. Þá var byggður veggur í kring um Kaaba. Umar ibn al-Khaṭṭāb annar kalífi sá til þess. Árið 692 ákvað Abd al-Malik ibn Marwan, fimmti kalífi að byggja ytri veggi og einnig að skreyta loftið. Áður voru viðar súlur sem skipt var út fyrir marmara súlur.
[[Mynd:Kaaba Masjid Haraam Makkah.jpg|thumb|Kaaba.]]
Á 15.öld var moskan endurbyggð á ný eftir að hafa eyðilagst í miklu vatnstjóni og eldsvoða. Moskan hefur verið endurgerð og endurbætt mörgum sinnum í gegnum tíðina. Á tuttugustu öld voru raflagnir lagðar í moskuna undir fyrirmælum Hussein ibn Ali, emírsins í Mekka undir Ottóman-veldinu.