„Stóra moskan (Mekka)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
→‎Uppruni: laga stafavíxl
Lína 3:
 
= Uppruni =
Samkvæmt [[Kóran|Kóraninum]] byggði [[Abraham]], ásamt syni sínum IshamelIshmael gruninn að moskunni sem er nú þekkt sem [[Kaba|Kaaba]]. Guð á að hafa sýnt Abraham staðsetninguna fyrir bygginguna þar sem moskan stendur enn í dag. Í kjölfarið á Abraham að hafa fengið að gjöf svarta steininn eða Hadsjar frá engli. Talið er að svarti steinninn sé það eina sem er eftir af upprunalegu byggingunni.
 
= Uppgangur =