„Manntalið 1703“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Manntal 1703.jpg|right|thumb|300px|Fólks registur yfir alla Snæfellsness sýslu Anno 1703. Fyrst yfir Skógarstrandar sveit, samantekið í Martio.]]
 
'''Manntalið 1703''' var fyrsta heildar[[manntal]] sem gert var á Íslandi. Manntalið var jafnframt fyrsta manntal sem náði til allra íbúa í heilu landi þar sem getið var nafns, aldurs og stöðu íbúanna í þjóðfélaginu. Ákvörðun um gerð manntalsins var tekin vegna bágrar efnahagsstöðu þjóðarinnar á [[17. öld]]. [[Árni Magnússon]] og [[Páll Vídalín]] (sem þá var vara[[lögmaður]]) voru valdir til þess að rannsaka hag landsins og leggja til úrbótatillögur, og var manntalið ein forsenda þeirra.
'''Manntalið 1703''' var fyrsta heildar[[manntal]] sem gert var á Íslandi.
Manntalið var jafnframt fyrsta manntal sem náði til allra íbúa í heilu landi þar sem getið var nafns, aldurs og stöðu íbúanna í þjóðfélaginu. Ákvörðun um gerð manntalsins var tekin vegna bágrar efnahagsstöðu þjóðarinnar á [[17. öld]]. [[Árni Magnússon]] og [[Páll Vídalín]] (sem þá var vara[[lögmaður]]) voru valdir til þess að rannsaka hag landsins og leggja til úrbótatillögur, og var manntalið ein forsenda þeirra.
 
StarfÍ starfi þeirra fólst einnig í að semja [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns|jarðabók]], sem tók 12 ár ([[1702]]–[[1714]]). Erindisbréf [[Danmörk|Danakonungs]] til Árna og Páls, dagsett [[22. maí]] [[1702]], segir til um gerð manntalsins í 8. grein. Að auki skyldi gert búfjártal. Í [[október]] [[1702]] sendu þeir Árni og Páll bréf til allra sýslumanna þar sem gefin voru nákvæm fyrirmæli um töku manntalsins. Fyrirmælin voru töluvert nákvæmari en komu fram í erindisbréfinu, sem sýnir að hugmyndin hafi þróast í höndum þeirra. Í uppkasti að erindisbréfi, sem Árni Magnússon gerði vorið [[1702]] segir:
 
:''„saa skall commissionen vere betenckt paa at samle et rigtig mandtall ofver alle familierne der i landet, fra beste til ringeste mand, hvorudi de skulle specificere og forklare hosbondens og hustruens nafn, deres börn, og frenders nafn som hos dem (svo), item alle tieneste karle, tieneste drenge tieneste quinder og piger, in summa ingen undtagen store og smaa, unge og gamle, som i det helle land findes, hvorved dend store mengde af fattige ved hver sted nöie skal observeris og beskifves.“''
Lína 12 ⟶ 11:
Manntalið þótti einsdæmi á sínum tíma, og almenningur í landinu kallaði veturinn 1702–1703 manntalsvetur. Manntalið hefur varðveist úr öllum hreppum, en þó hefur frumritið glatast í sumum tilfellum.
 
Eftir að manntalinu var skilað á Alþingi í júní 1703 sendu Árni og Páll það til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]]. Þar lá það að mestu óhreyft í 75 ár, en þá tók [[Skúli Magnússon]] [[landfógeti]] það árið [[1777]] það til þess að vinna úr því jarðabók. Manntalið var lánað til Íslands árið [[1921]], til að undirbúa útgáfu þess, og samkvæmt samningi milli Íslands og Danmerkur árið [[1927]] varð það eign Íslands. Það er varðveitt í skjalsafni [[Rentukammer]]s í [[Þjóðskjalasafn Íslands|Þjóðskjalasafni]]. Búfjártalið er einnig varðveitt, en það var aðeins tekið í um 60% af hreppum landsins. Það hefur ekki verið gefið út.
 
Árið 2003 efndu Hagstofa Íslands og Þjóðskjalasafn Íslands til ráðstefnu í tilefni af 300 ára afmæli Manntalsins 1703. Í framhaldi af ráðstefnunni var gefið út ráðstefnurit með erindum sem flutt voru þar.
Lína 24 ⟶ 23:
* Vestfirðingafjórðungur: 17.831
* Norðlendingafjórðungur: 11.777
* Austfirðingafjórðungur: 5.186
Síðari rannsóknir hafa sýnt að eitthvað sé vantalið, t.d. vantar [[Viðey]] á Sundum, en víst er að þar voru nokkrir búsettir. Einnig leikur grunur á að smábörnum hafi stundum verið sleppt. Þó er hugsanlegt að fá börn á aldrinum 0–7 ára stafi af harðindaárunum áður en manntalið var tekið. Mikill munur á fjölda karla og kvenna vekur athygli. Hann er talinn stafa af því að karlmenn dóu frekar af slysförum. Einnig kemur fram í heimildum að karlmenn þoldu verr [[hungursneyð]], m.a. af því að þeir unnu frekar erfiðisvinnu.