„Hawaii“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BorzoiDog (spjall | framlög)
m bætt útskýring á úrfellingar kommu í hawaiiísku
Lína 56:
Þær átta eyjar sem teljast til Hawaiieyja eru, talið frá vestri til austurs, [[Ni'ihau]], [[Kauai'i]], [[O'ahu]], [[Moloka'i]], [[Lana'i]], [[Kahoʻolawe]] (óbyggð), Maui og Hawai'i.
 
Eldfjöll eru á eyjunum, gjarnan [[dyngja|dyngjur]], þekktust þeirra er [[Mauna Kea]]. Önnur þekkt eldfjöll eru [[Mauna Loa]] og [[Kīlauea]].
 
Langás eyjaklasans liggur norðvestur-suðaustur og má af því sjá að Kyrrahafsplatan hefur verið og er að færast til norðvesturs (að því gefnu að heiti reiturinn sé ekki að hreyfast).