„Gjögur (S-Þingeyjarsýslu)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{aðgreiningartengill1|Gjögur|[[Gjögur]] í Árneshreppi á [[Strandir|Ströndum]]}}
 
[[Mynd:Mt Gjogur.jpg|thumb|Gjögurinn séður af hafi. Horft er er norðan á fjallið, [[Keflavík (norður)|Keflavík]] til vinstri. Framan í fjallinu sést glitta í vitann á Gjögurtá.]]
{{CommonsCat|Gjögur (mountain)}}
'''Gjögur''', '''Gjögrar''' eða '''Gjögurfjall''' er ysta [[fjall]] á [[Flateyjarskagi|Flateyjarskaga]], 721 m á hæð. Fram úr fjallinu gengur lítið nes sem kallast ''Gjögurtá'' og markar það mynni [[Eyjafjörður|Eyjafjarðar]] austan megin. Austan fjallsins er [[Keflavík (norður)|Keflavík]], en sunnan þess eru [[Látrar]]. Gjögurfjall er einnig nyrsta fjall [[Látrafjöll|Látrafjalla]], en svo nefnist fjallgarðurinn upp af [[Látraströnd]] allt inn að [[Kaldbakur|Kaldbak]] fyrir ofan [[Grenivík]].