„Romário“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:RomarioCongress.jpg|thumb|Romário árið 2010]]
'''Romário de Souza Faria''' oftast þekktur sem '''Romário''' (fæddur 29. janúar 1966) er brasilískur [[Stjórnmálamaður|stjórnmálamaður]] og fyrrverandi knattspyrnumaður sem spilaði sem sóknarmaður, lengst af með [[PSV Eindhoven]], [[FC Barcelona|Barcelona]] og [[Valencia CF|Valencia]] en einnig [[Clube de Regatas do Flamengo|Flamengo]] og [[Vasco da Gama]] í heimalandi sínu. Hann var hluti af heimsmeistaraliði [[Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu|Brasilíu]] á [[HM 1994]]. Eftir að knattspyrnuferlinum lauk snéri hann sér að stjórnmálum. Romário er meðal markahæstu knattspyrnumanna allra tíma en hann spilaði nær 1000 leiki og skoraði 771772 mörk.
 
{{stubbur}}