Munur á milli breytinga „Geimfari“

60 bætum bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
ekkert breytingarágrip
(+mynd)
 
Seinni helming 20. aldarinnar voru stóveldin [[Bandaríkin]] og [[Sovétríkin]] í nokkurs konar [[Kapphlaupið um geiminn|kapphlaupi um geiminn]]. Framan af voru Sovétríkin í forystu. [[Júrí Gagarín]] frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] var fyrsti maðurinn sem fór út í geiminn árið [[1961]] og [[Valentína Tereshkova]] var fyrst kvenna út í geim árið [[1963]]. Síðar tóku Bandaríkjamenn forystuna, en [[Neil Armstrong]] steig fyrstur manna fæti á [[tunglið]] árið [[1969]].
 
==Tengt efni==
*[[Æfingar tunglfara í Þingeyjarsýslum]]
{{stubbur}}