„Vínarfundurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.72.150 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 22:
=== „Cordon Sanitaire” ===
Ákvarðanir gagnvart [[Niðurlönd]]um, [[Sviss]], þýsku ríkjanna og [[Ítalía|Ítalíu]] voru teknar af stórveldunum til þess að hafa hemil á og einangra Frakkland með því að stofna nokkur örríki á milli þeirra sem voru öll undir áhrifum stórveldanna. Í Frakklandi voru þessar aðgerðir kallaðar „cordon sanitaire” eða varðbeltið.
* [[Niðurlönd]] - [[Holland]] var sameinað austurrísku Niðurlöndunum og var þar með stofnað nýtt konungsveldi og fékk Hollandskonungur einnig yffiráð yfir [[Lúxemborg|hertogadæminu Lúxemborg]]. Breska krúnan gaf tvö milljón pund til þess að hjálpa Niðurlöndum að verja landamærin við Frakkland.
* [[Hanover]] - Stofnað sem konungsríki undir breskum áhrifum enda var breska konungsfjölskyldan ættuð úr Hanover.
* [[Prússland]] - Prússar fengu nokkur héruð við Rínarfljót og ætluðu að setja niður herlið við frönsku landamærin.