„Rangárvallasýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
}}
<onlyinclude>
'''Rangárvallasýsla''' var ein af [[Sýslur á Íslandi|sýslum Íslands]]. Sýslur eru ekki lengur [[stjórnsýslueining]]ar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.
 
Rangárvallasýsla nær frá [[Þjórsá]] í vestri austur á [[Sólheimasandur|Sólheimasand]], frá sjávarströndu inn að vatnaskilum á hálendinu. Nágrannasýslur Rangárvallasýslu eru [[Árnessýsla]] í vestri, [[Vestur-Skaftafellssýsla]] í austri og [[Suður-Þingeyjarsýsla]] í norðri. Í sýslunni eru þekktir ferðamannastaðir, eins og [[Þórsmörk]], [[Skógar]] og [[Galtalækur]].