„Aðaldalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hornstrandir1 (spjall | framlög)
m myndir
Það stóð að ekki væri lengur áætlunarflug til flugvallarins í Aðaldal en það er rangt. Flugfélagið Ernir sér um flugið.
Lína 5:
Út við Skjálfandaflóa eru breiðir sandar en síðan tekur [[Aðaldalshraun]] við og þekur mestan hluta sléttlendisins, enda er það um 100 ferkílómetrar. Aðalhraunbreiðurnar eru tvær; eldra hraunið rann úr [[Ketildyngja|Ketildyngju]] fyrir um 3500 árum og fyrir um 2000 árum rann annað hraun yfir það úr [[Þrengslaborgir|Þrengslaborgum]] í [[Mývatnssveit]]. Hraunið er víða vel gróið, vaxið [[birki]], [[einir|eini]], [[hrís]] og [[lyng]]i. Norðausturhluti þess var þó áður gróðursnauður en um miðja síðustu öld var sett þar upp sandgræðslugirðing og hefur gróðurfarið breyst mjög til batnaðar síðan. Sunnan til í dalnum er víða nokkuð votlent. Að dalnum liggja víðast vel grónar heiðar.
 
Allmargir bæir eru í Aðaldal en byggðin er dreifð. Norðan til eru bæirnir yfirleitt í jaðri Aðaldalshrauns. Þéttust er byggðin í kringum [[Laxárvirkjun]] og svo við [[Hafralækjarskóli|Hafralækjarskóla]], en þar er [[jarðhiti]] og [[sundlaug]]. Þar skammt frá er félagsheimilið [[Ýdalir]]. Kirkjur eru á [[Grenjaðarstaður|Grenjaðarstað]] og í [[Nes í Aðaldal|Nesi]] í Aðaldal. Flugvöllur er í Aðaldalshrauni en þangaðog er ekkiþað Flugfélagið Ernir sem sér um áætlunarflug lengurþangað.
 
Millinafnið [[Aðaldal]] var samþykkt 8. desember 2011.