„Elísabet drottningarmóðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Asmjak (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
| maki = [[Georg 6. Bretlandskonungur]] (g. 1923; d. 1952)
| titill_maka = Konungur
| börn =
| börn = [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabet 2.]], [[Margrét prinsessa, greifynjan af Snowdon|Margrét]]
[[Elísabet 2.]] drottning (f. [[1926]])<br />
[[Margrét prinsessa, greifynjan af Snowdon|Margrét Rós]] (f. [[1930]]),<br />greifaynja af Snowdon
}}
'''Elizabeth Angela Marguerite Bowes-Lyon''' (4. ágúst 1900 – 30. mars 2002) var eiginkona [[Georg 6. Bretlandskonungur|Georgs 6. Bretlandskonungs]] og móðir [[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabetar 2. Bretadrottningar]] og [[Margrét prinsessa, greifynjan af Snowdon|Margrétar greifynju af Snowdon]]. Hún var drottning Bretlands á ríkisárum eiginmanns síns frá 1936 þar til hann lést árið 1952. Eftir dauða Georgs var Elísabet jafnan kölluð Elísabet drottningarmóðir (enska: ''The Queen Mother'') til að forðast rugling við dóttur sína, Elísabetu drottningu.