Munur á milli breytinga „Alí Baba“

3 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
Skipti út Ali_Baba,_by_Maxfield_Parrish.jpg fyrir Mynd:Cassim_by_Maxfield_Parrish,_1909.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 3 (obvious error) · Painting dep
m
(Skipti út Ali_Baba,_by_Maxfield_Parrish.jpg fyrir Mynd:Cassim_by_Maxfield_Parrish,_1909.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 3 (obvious error) · Painting dep)
 
[[Mynd:Ali Baba,Cassim by Maxfield Parrish, 1909.jpg|thumb|right|Kassím í hellinum, málverk eftir [[Maxfield Parrish]] frá 1909.]]
'''Alí Baba''' og ræningjarnir fjörutíu er [[ævintýri]] sem er þekktast sem hluti af sagnabálkinum ''[[Þúsund og ein nótt]]''. Elsta útgáfa sögunnar er frönsk þýðing [[Antoine Galland]] á ''Þúsund og einni nótt'' frá 1704-1717. Galland kann að hafa heyrt söguna frá sagnamanni frá [[Sýrland]]i og bætti sögunni við safnið. [[Richard Francis Burton]] gaf út enska þýðingu hennar sem viðauka við þýðingu sína og taldi hana vera upprunna á [[Kýpur]].
 
4.175

breytingar