„Breiddargráða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Savh (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.93.189 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Merki: Afturköllun SWViewer [1.4]
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Breiddargráða''', sem gjarnan er táknuð með [[gríska stafrófið|gríska stafnum]] φ (fí), gefur upp staðsetningu á [[jörðin]]ni eða öðrum hnetti [[norður|norðan]] eða [[suður|sunnan]] [[miðbaugur|miðbaugs]].Snaebjörncool
 
Breiddargráða er [[hornrétt]] [[mæling]] á staðsetningu þannig að hornið er 0° við [[miðbaugur|miðbaug]], en 90° við [[heimskaut]]in. Aðrar breiddargráður sem eru mikilvægar eru [[krabbabaugur]] (einnig kallaður [[hvarfbaugur nyrðri]]; breiddargráða 23°27′ [[norður]]) og [[steingeitarbaugur]] (einnig kallaður [[hvarfbaugur syðri]]; breiddargráða 23°27′ [[suður]]); [[norðurheimskautsbaugur]] (66°33′ norður), og [[suðurheimskautsbaugur]] (66°33′ suður). Eingöngu á breiddargráðum á milli hvarfbauganna getur sólin náð hæsta punkti á himni. Eingöngu innan heimskautsbauganna (breiddargráður stærri en 66°33′ til norðurs eða suðurs) er miðnætursól sjáanleg.