„Skeljungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Halli (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Halli (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
}}
 
'''Skeljungur''' (áður ''Shell á Íslandi'') var stofnað þann 14. janúar árið 1928<ref>https://timarit.is/page/6266155?iabr=on#page/n19/mode/2up/search/%22shell%20á%20%C3%ADslandi%22</ref> sem íslenskt olíufélag í sameiginlegri eigu Íslendinga og Hollendinga.<br> [[Björgúlfur Ólafsson]] læknir og stofnandi [[ÍBV]] í Vestmannaeyjum, hafði starfað sem herlæknir fyrir Hollenska herinn í Suðaustur-asíu. Hann snéri aftur til Íslands árið 1926 og stofnaði þá Shell á Íslandi í slagtogi við Hollenska olíufélagið Shell ásamt stórkaupmönnunum [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], [[Hallgrímur Benediktsson|Hallgrími Benedikssyni]] og [[Hallgrímur Tulinius|Hallgrími Tulinius]] sem og [[Magnús Guðmundsson|Magnúsi Guðmundssyni]] þáverandi atvinnumálaráðherra fyrir [[Íhaldsflokkurinn|Íhaldsflokkinn]].<ref>https://timarit.is/page/1176052?iabr=on#page/n4/mode/2up/search/bj%C3%B6rg%C3%BAlfur%20shell</ref>
 
Skeljungur er skráður í Kauphöll Íslands sem '''SKEL'''. Félagið selur eldsneyti í lausasölu á rúmlega 60 bensínstöðvum undir vörumerki '''Orkunnar'''. Einnig selur fyrirtækið olíu og bensín til fyrirtækja í sjávarútvegi, landbúnaði, landflutningum, flugi og til verktaka.