„Íþróttabandalag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

 
=== Héraðssamband Íþróttabandalags Vestmannaeyja (1945-) ===
Knattspyrnufélag Vestmannaeyja (KV) hafði ávallt verið "samfélag" þeirra íþróttafélaga sem voru í Eyjum.<ref>https://timarit.is/page/7295273?iabr=on#page/n6/mode/2up</ref> Árið 1944 hefst stofnun hérðassambanda um allt land að tilstuðlan [[Íþróttasamband Íslands|Íþróttasambands Íslands (nú ÍSÍ)]]. Í kjölfarið var einnig efnt til stofnfundar slíkst sambands í Vestmannaeyjum og var Íþróttabandalag Vestmannaeyja þar með sett á laggirnar sem hérðassamdhéraðssamd fyrir félög í Vestmannaeyjum og var stofnað þann 6. maí 1945.<br>
Árið 1953 og 1954 tóku Eyjaskeggjar þátt í landsmóti 1. flokks í knattspyrnu eftir 10 ára hlé. Þá var keppt í fyrsta sinn undir nýju, sameinuðu merki félaganna í Eyjum, ÍBV, og hafði þátttaka knattspyrnuliða aukist verulega frá því að Eyjamenn tóku seinast þátt í Íslandsmóti 1. flokks. Nú bar svið við að félögum var skipað saman í riðla og lenti lið ÍBV í 2. sæti í sínum riðli fyrra árið með 4 stig. Liðið sýndi ágæta leikmennsku og var spáð þátttökurétti í meistaraflokki fljótlega.
 
2.047

breytingar