„Sveinn Björnsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 61:
Fleiri deilumál spilltu sambandi Sveins við Dani á forsetatíð hans. Sonur Sveins, [[Björn Sv. Björnsson]], hafði gengið til liðs við [[SS-sveitirnar|SS-sveitir]] nasista í stríðinu og hafði unnið fyrir þá bæði innan og utan Danmerkur. Í stríðslok hafði Björn verið handtekinn, en íslensk stjórnvöld höfðu (að áeggjan Sveins og Georgíu forsetafrúr) beitt áhrifum sínum til að fá hann leystan úr haldi og framseldan til Íslands. Það að fyrrum nasisti gengi laus í innsta hring forsetans olli enn meiri kala milli Sveins og Danmerkur, og eitt sinn er sendiherra Dana sá Björn álengdar er hann sótti veislu á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] bauð honum svo við að hann gekk á dyr.<ref>{{Bókaheimild|titill=Fyrstu forsetarnir|höfundur=Guðni Th. Jóhannesson|útgefandi=Sögufélag|ár=2016|bls=74}}</ref> Sagt er að sonur og arftaki Kristjáns, [[Friðrik 9. Danakonungur]], hafi eitt sinn látið þau orð falla að allir Íslendingar væru velkomnir í konungsgarð, „nema Sveinn Björnsson“.<ref>{{Bókaheimild|titill=Fyrstu forsetarnir|höfundur=Guðni Th. Jóhannesson|útgefandi=Sögufélag|ár=2016|bls=75}}</ref> Sjálfur bannaði Sveinn syni sínum að tjá sig um reynslu sína í stríðinu eða að svara spurningum blaðamanna.<ref>{{Bókaheimild|titill=Þjóðhöfðingjar Íslands|höfundur=Vera Illugadóttir|útgefandi=Sögur útgáfa|ár=2018|bls=246}}</ref>
 
Hrakandi heilsa Sveins kom í veg fyrir að hann sættisækti jarðarför Kristjáns árið 1947 og sættisækti heim hin Norðurlöndin.<ref>{{Bókaheimild|titill=Fyrstu forsetarnir|höfundur=Guðni Th. Jóhannesson|útgefandi=Sögufélag|ár=2016|bls=194}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4864237|titill=Sveinn Björnsson forseti látinn|útgefandi=''[[Ægir (tímarit)|Ægir]]''|ár=1952|mánuðurskoðað=21. nóvember|árskoðað=2018}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2760048
|titill=Forseti Íslands látinn|útgefandi=''[[Þjóðviljinn]]''|ár=1952|mánuður=26. janúar|mánuðurskoðað=21. nóvember|árskoðað=2018}}</ref> Hann er til þessa dags eini forseti Íslands sem hefur látist í embætti.