„Björgúlfur Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Halli (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 37:
'''Björgúlfur Aðalsteinn Ólafsson''' var fæddur á [[Snæfellsnes]]i þann 1. mars 1882 og ólst upp í [[Ólafsvík]]. Hann var íslenskur læknir, rithöfundur, þýðandi og frumkvöðull. Hann starfaði lengi sem læknir í nýlenduher Hollendinga og bjó við heimkomuna á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] í tólf ár. Hann var 90 ára er hann lést þann 15. febrúar árið 1973.
 
Vorið 1903 fór Björgúlfur til Vestmannaeyja til að kenna knattspyrnu og stofnaði [[Íþróttabandalag_Vestmannaeyja#Knattspyrnuf%C3%A9lag_Vestmannaeyja_(1903-1945)|Knattspyrnufélag Vestmannaeyja (KV)]] sem tók þátt í fyrsta Íslandsmótinu í knattspyrnu 9 árum síðar árið 1912. ÞaðFélagið skipti síðar um nafn og heitir [[ÍBV]] í dag.
 
Björgúlfur var herlæknir í nýlenduher Hollendinga í Austur-Indíu 1913 – 1917. Hann kynnti sér hitabeltissjúkdóma á hermannasjúkrahúsi í Tjimahi á Jövu 1913 – 1914, var herdeildarlæknir á [[Borneó]] 1914 – 1917. Þá var hann læknir í [[Singapore]] 1917 – 1926 en fluttist eftir það til Íslands. Hann var formaður Rauða kross Íslands um skeið.<ref>https://timarit.is/page/1440035?iabr=on#page/n12/mode/2up/search/bj%C3%B6rg%C3%BAlfur%20%C3%B3lafsson</ref>