„Chongqing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Menntun: bætt við mynd
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Staðsetning: bætti við mynd
Merki: 2017 source edit
Lína 10:
== Staðsetning ==
[[Mynd:Yuzhong.png|alt=Landakort af legu Chongqing borgar (rauðmerkt) innan Chongqing borgarhéraðsins.|thumb|Chongqing borg (rauðmerkt) innan Chongqing borgarhéraðsins.]]
 
[[Mynd:A_View_of_Chongqing_Central_Business_District.jpg|alt=Mynd af Jiefangbei á Yuzhong skaga miðborgar Chongqing borgar.|thumb|Jiefangbei á Yuzhong skaga miðborgar Chongqing borgar.]]
 
Chongqing er staðsett í suðvesturhluta Alþýðulýðveldisins Kína. Auk [[Sichuan]] í vestri liggur sveitarfélagið við héruðin [[Shaanxi]] í norðri, [[Hubei]] í austri, [[Hunan]] í suðaustri og [[Guizhou]] í suðri.
Lína 22 ⟶ 24:
Vestur- og suðvesturhlutar sveitarfélagsins liggja á vatnasvæði Sichuan og samanstanda af tiltölulega jöfnu og hæðóttu landslagi. [[Daba-fjöll]] liggja meðfram norðurlandamærum [[Shaanxi]] héraðs og í norðaustri afmarka [[Wu-fjöll]] inngöngu Jangtse inn í [[Hubei]] hérað, í þremur gljúfrum svæðisins. Fangdou-fjöllin eru í austurhluta sveitarfélagsins og í suðri ná Dalou-fjöllin norður frá [[Guizhou]].
 
Miðhluti Chongqing-borgar er byggður á og í kringum hæðóttan höfða úr rauðum sandsteini sem marka suðurmörk hinna lágu Huaying-fjalla, sem ná allt suður frá [[Sichuan]] héraði. Höfðinn afmarkast í norðri af Jialing-fljóti og í austri og suðri af Jangtse og myndar þannig skaga sem rennur á milli fljótanna tveggja.
 
== Saga ==