„Chongqing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Samræmi kínverskt letur í heiti héraðs og set inn rómönskun (pinyin)
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
Laga og bæti við texta um borghéraðið Chongqing í Kína.
Lína 1:
[[Mynd:MapMap_of_PRC_Chongqing.svg|alt=Landakort ofsem PRCsýnir legu Chongqing borgarhéraðsins (rauðmerkt) í Kína.svg|thumb|right|Kort af legu '''Chongqing héraðborghéraðsins''' (rauðmerkt) í Kína.]]
[[Mynd:Yuzhong.png|thumb|right|Chonqing borg innan héraðsins]]
'''Chongqing''' (eða '''Chungking''') ''([[Kínverska|kínverska:]] ''重庆''; [[Pinyin|rómönskun:]] Chóngqìng)'', er [[Héruð Kína|borghérað]] í suðvestur-miðhluta [[Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]]. Borgin er mikilvæg fljótahöfn og samgöngumiðstöð. Hún er mennta-, vísinda-, fjármála-, verslunar- og iðnaðarmiðstöð efri vatnasvæðis hins mikla [[Jangtse]] fljóts. Í [[Seinna stríð Kína og Japans|Seinna stríði Kína og Japans]] (1937–45) var hún höfuðborg [[Lýðveldið Kína|Lýðveldisins Kína]].
[[Mynd:Chongqingyangtze.jpg|thumb|right|Chongqing er mikilvæg borg við [[Jangtsefljót]]]]
'''Chongqing''' (eða '''Chungking''') ''([[Kínverska|kínverska:]] 重庆; [[Pinyin|rómönskun:]] Chóngqìng)'', er [[borg]] og [[Héruð Kína|hérað]] í Kína. Hún er ein af fjórum [[Héruð Kína#Borghérað|borghéruðum]] landsins (allt héraðið er eitt sveitarfélag) en hefur þá sérstöðu að vera munn stærri að flatarmáli og sveitarfélagið er því að mestu sveit. Það inniheldur einnig minni borgir. Svæðið var hluti af [[Sichuan]]héraði þar til [[1997]].
 
Chongqing (sem þýðir „tvöföld vegsömun“) sem var undir stjórn [[Sichuan]] héraðs var árið 1997 aðskilin frá héraðinu og gerð að sérstöku borghéraði, því fjórða (á eftir [[Beijing]], [[Sjanghæ]] og [[Tianjin]]). Á þeim tíma var allur austurhluti Sichuan með aðliggjandi sveitum og borgum, felldur inn í sveitarfélagið sem stækkaði mjög að landsvæði og íbúafjölda. Árið 2019 bjuggu í borginni um 31,2 milljónir íbúa.
== Staðsetning ==
[[Mynd:Yuzhong.png|alt=Landakort af legu Chongqing borgar (rauðmerkt) innan Chongqing borgarhéraðsins.|thumb|Chongqing borg (rauðmerkt) innan Chongqing borgarhéraðsins.]]
 
Chongqing er staðsett í suðvesturhluta Alþýðulýðveldisins Kína. Auk [[Sichuan]] í vestri liggur sveitarfélagið við héruðin [[Shaanxi]] í norðri, [[Hubei]] í austri, [[Hunan]] í suðaustri og [[Guizhou]] í suðri.
Þegar borghéraðið var skilið frá [[Sichuan]] var allur austurhluti þess (um 82.000 ferkílómetrar eða u.þ.b. stærð Austurríkis) með aðliggjandi sveitum og borgum, felldur inn í sveitarfélagið sem stækkaði mjög að landsvæði og íbúafjölda.
 
Sveitarfélagið Chongqing nær til borgarinnar Chongqing auk ýmissa ólíkra borga og aðliggjandi sveita. Chongqing sveitarfélag er því tæknilega séð stærsta borg veraldar.
Borgin er staðsett í um 2.250 kílómetra fjarlægð frá sjó við ármót [[Jangtse]] og [[Jialing]] fljóts.
 
Sveitarfélagið Chongqing samanstendur af þremur flipum af misjafnri stærð sem teygja sig suðvestur, norðaustur og suðaustur. Hverfi í miðri Chongqing-borg ná yfir suðvesturhlutann og eru umkringd úthverfum. Þaðan breiðist norðaustur armurinn meðfram [[Jangtse]] fljótinu. Suðaustur flipinn, sem teygir sig suðaustur frá Jangtse dalnum, samanstendur af röð hóla og dala milli héraðanna [[Hunan]] og [[Guizhou]]. Wu-fljót (önnur af þverám Jangtse) liggur nokkurn veginn með suðvesturhlið flipans þar til hún sveigir suður í Guizhou héraðs.
 
Vestur- og suðvesturhlutar sveitarfélagsins liggja á vatnasvæði Sichuan og samanstanda af tiltölulega jöfnu og hæðóttu landslagi. [[Daba-fjöll]] liggja meðfram norðurlandamærum [[Shaanxi]] héraðs og í norðaustri afmarka [[Wu-fjöll]] inngöngu Jangtse inn í [[Hubei]] hérað, í þremur gljúfrum svæðisins. Fangdou-fjöllin eru í austurhluta sveitarfélagsins og í suðri ná Dalou-fjöllin norður frá [[Guizhou]].
 
Miðhluti Chongqing-borgar er byggður á og í kringum hæðóttan höfða úr rauðum sandsteini sem marka suðurmörk hinna lágu Huaying-fjalla, sem ná allt suður frá [[Sichuan]] héraði. Höfðinn afmarkast í norðri af Jialing-fljóti og í austri og suðri af Jangtse og myndar þannig skaga sem rennur á milli fljótanna tveggja.
 
 
{{Stubbur|landafræði}}