„Háhyrningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 34:
 
== Útbreiðsla og hegðun ==
Háhyrningar eru algengir í öllum heimshöfum, á [[heimskautasvæði|heimskautasvæðumheimskaut]]asvæðum jafnt sem á [[hitabelti]]ssvæðum. Þeir eru þó mun algengari á landgrunnssvæðum fjarri hitabeltinu. Að sumrinu sjást háhyrningar oft nærri landi, inni á fjörðum og flóum, en yfir veturinn halda þeir sig á meira dýpi. FarmynsturrFarmynstur háhyrninga er þó mjög mismunandi og ekki hægt að sjá út úr því neitt einhlítt kerfi.<ref>Dalheim og Heyning, 1999</ref> Háhyrningar hafa sést inni á [[Miðjarðarhaf]]i og [[Eystrasalt]]i en eru ekki algengir þar. Norður- og suðurmörk útbreiðslunnar fylgja hafísjaðrinum að mestu en þó eru mörg dæmi um háhyrninga inni á [[rekís]]svæðum.
 
Háhyrningar eru algengir við [[Ísland]]sstrendur á sumrin og haustin, einna helst á síldarmiðum undan [[Austfirðir|Austfjörðum]], [[Suðurland|Suður-]] og [[Vesturland]]i en þeir sjást þó allt umhverfis landið. Þeir elta oft [[síld]]ar- og [[loðna|loðnuvöður]] inn í firði. Háhyrningar þurfa fæðu, fisk eða kjöt, sem samsvarar frá 2,5 til 5% af líkamsþyngd þeirra daglega og dýr sem er um sjö tonn þarf því frá 175 til 350 kg af fæðu á dag. Háhyrningar eru mjög hraðsyndir og árið 1958 mældist eitt dýr synda 55,5 km/klst. í [[Kyrrahaf]]i.<ref>Heimsmetabók Guinness 1990</ref>