„Suðurlandsskjálftinn 1734“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Suðurlandsskjálftinn 1734''' var [[jarðskjálfti]] sem reið yfir [[Suðurland]] þann [[21. mars]] (á [[Góuþræll|góuþræl]]). Þá kom ógurlegur jarðskjálfti i [[Árnessýsla|Árnessýslu]]. Hrundu þá að mestu 30 bæir, en 60—7060–70 löskuðust. Jarðskjálfti þessi varð mestur í Flóa, Grímsnesi og ofarlega í Ölfusi, og hrundu kirkjur á þessum slóðum. Sjö eða átta menn, gamalmenni og börn urðu undir húsum og biðu bana. Einnig varð margt nautgripa undir húsarústum, en matvæli og búshlutir fóru forgörðum.
 
{{Stubbur|Jarðfræði}}