„Castellón de la Plana“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Fadrí i cocatedral de santa Maria de Castelló.JPG|thumb]]
 
'''Castellón de la Plana''' ([[katalónska]]: '''Castelló de la Plana''') eða '''Castellón / Castelló''' er höfuðborg [[Castellón-héraðs]] í [[Sjálfstjórnarsvæðið Valensía|sjálfstjórnarsvæðinu Valensía]] á austur-[[Spánn|Spáni]]. Íbúar í Castellón voru 170,888 árið 2018 og var borgin fjórða fjölmennasta borgin í Valensíu eftir Valensíu[[Valènciu|València]], [[Alícante|Alicante]] og [[Elche]].
 
Fyrsta þekkta bygging Castellón var márískur kastali en bærinn sjálfur var stofnaður árið [[1251]] eftir að [[Márar]] véku.