„Árnessýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
| þéttbýli = [[Selfoss]] (8.776 íb.) · [[Hveragerði]] (2.200 íb.) · [[Þorlákshöfn]] (1.474 íb.) · [[Flúðir (þorp)|Flúðir]] (786 íb.) · [[Eyrarbakki]] (581 íb.) · [[Stokkseyri]] (510 íb.) · [[Laugarvatn]] (183 íb.)
}}
 
<onlyinclude></onlyinclude>
 
* ''Árnessýslu má ekki rugla saman [[Árneshreppur|Árneshrepp]]''.
'''Árnessýsla''' var ein af [[Sýslur á Íslandi|sýslum Íslands]]. Sýslur eru ekki lengur [[stjórnsýslueining]] á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.
'''Árnessýsla''' var ein af [[Sýslur á Íslandi|sýslum Íslands]]. Sýslur eru ekki lengur [[stjórnsýslueining]]ar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.
 
Árnessýsla er staðsett á [[Suðurland|Suðurlandi]] milli [[Þjórsá]]r í austri og [[Hellisheiði|Hellisheiðar]] í vestri en náði þó vestur yfir [[Svínahraun]], niður undir Gunnarshólma. Svæðið einkennist af [[landbúnaður|landbúnaði]] og [[Ferðaþjónusta|ferðaþjónustu]], sem eru meginatvinnuvegirnir.