„Stóra moskan (Mekka)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Haukurth (spjall | framlög)
Lína 10:
Á 15.öld var moskan endurbyggð á ný eftir að hafa eyðilagst í miklu vatnstjóni og eldsvoða. Moskan hefur verið endurgerð og endurbætt mörgum sinnum í gegnum tíðina. Á tuttugustu öld voru raflagnir lagðar í moskuna undir fyrirmælum Hussein ibn Ali, emírsins í Mekka undir Ottóman-veldinu.
 
Í kjölfar stofnunstofnunar Sádí Arabíu hafa Sádar gert mikið fyrir moskuna, sem dæmi er hægt að nefna að hljóðkerfi var sett upp í moskunni árið 1948. Sádar hafa verið duglegir að nútímavæða moskuna og stækka. Í dag er áætlað að moskan sé dýrasta bygging heims en talið er að virði sé um það bil 100 milljarðar bandaríkjadala.
 
= Heimildir =