„Rituættkvísl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Yfirfarið
 
Lína 1:
{{Taxobox
'''Rituættkvísl''' er grein á máfaætt með 2 tegundir.
| color = pink
| name = Rituættkvísl
| image = Kittiwake.jpg
| image_width = 240px
| image_caption = [[Rissa tridactyla|Rita]] (''Rissa tridactyla'') á hreiðri sínu í [[Færeyjar|Færeyjum]].
| regnum = [[Dýraríki]] (Animalia)
| phylum = [[Seildýr]] (Chordata)
| classis = [[Fuglar]] (Aves)
| ordo = [[Strandfuglar]] (Charadriiformes)
| familia = [[Máfar]] (Laridae)
| genus = '''[[Rituættkvísl]]''' (''Rissa'')
}}
'''Rituættkvísl''' eða '''ritur''' er [[ættkvísl]] fugla af [[máfaætt]]. Ættkvíslin inniheldur tvær tegundir, hina [[Rita_(fugl)|almennu ritu]] (''Rissa tridactyla'') sem finnst meðal annars á Íslandi
og [[Rissa brevirostris|rauðfættu rituna]] (''Rissa brevirostris''). Rauðfætta ritan er nefstyttri en sú íslenska og eins og nafnið gefur til kynna með rauða fætur. Hún verpir hvergi, svo vitað sé með vissu, nema á [[Pribiloffeyjar|Pribiloffeyjum]] og [[Kommandereyjum]] í Beringshafi, en grunur leikur þó á, að hún muni einnig verpa eitthvað á hinum [[Aljútaeyjar|ytri Aljútaeyjum]].
 
[[Flokkur:Máfar]]
Annarsvegar hin [[Rita_(fugl)|almenna íslenska rita]] (rissa tridactyla)
[[Flokkur:Strandfuglar]]
og hinsvegar svonefnd rauðfætt rita (rissa brevirostris). Rauðfætta ritan er nefstyttri en sú íslenska
og eins og nafnið gefur til kynna með rauða fætur. Hún verpir hvergi, svo vitað sé með vissu, nema á [[Pribiloffeyjar|Pribiloffeyjum]] og [[Kommandereyjum]] í Beringshafi, en grunur leikur þó á, að hún muni einnig verpa eitthvað á hinum ytri Aljútaeyjum.