„Jón Atli Benediktsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 48:
 
== Félagsstörf ==
Jón Atli var árið 1996, kjörinn formaður í “Technical Committee on Data Fusion” sem er starfrækt af IEEE Geoscience and Remote Sensing Society. Hann var endurkjörinn formaður árin 1997 og 1998. Á árinu 1999 var hann kjörinn til setu í Administrative Committee (AdCom) IEEE Geoscience and Remote Sensing Society (GRSS) og sat. í AdCom til ársins 2014.<ref>Academia Europe. The Academy of Europe. [https://www.ae-info.org/ae/Member/Benediktsson_Jon_Atli Jon Atli Benediktsson]. Sótt 14. febrúar 2020.</ref> Innan GRSS sinnti Jón Atli ýmsum verkefnum og var Vice President of Technical Activites (2002) og Vice President of Professional Activities (2008-2009). Jón Atli var kjörinn Executive Vice President árið 2010 og forseti IEEE Geoscience and Remote 2011-2012.<ref>IEEE. [http://www.grss-ieee.org/about/history/past-presidents/jon-atil-benediktsson/ Jón Atli Benediktsson. GRSS President 2011-2012] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200215003526/http://www.grss-ieee.org/about/history/past-presidents/jon-atil-benediktsson/ |date=2020-02-15 }}. Sótt 14. febrúar 2020.</ref>
 
Hann var aðalskipuleggjandi að stofnun IEEE á Íslandi árið 2000 og var formaður félagsins 2000-2003.<ref name="ferilskrá" /> Áður hafði Jón Atli verið fyrsti ,,Student Branch Councellor” þegar IEEE stúdentafélag var stofnað við Háskóla Íslands 1994.
 
== Ritstjórnarstörf ==
Jón Atli hefur verið virkur í ritstjórnum vísindatímarita. Hann var aðalritstjóri (Editor in Chief) ''IEEE Transactions on Geoscience and Remote Sensing'', frá 2003–2008. Hefur verið meðritstjóri tímaritsins frá 1999.<ref>[http://www.grss-ieee.org/tgars-associate-editors/ IEEE. TGRS Associate Editors] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200215003528/http://www.grss-ieee.org/tgars-associate-editors/ |date=2020-02-15 }}. Sótt 14. febrúar 2020.</ref> Var í ritstjórn ''Proceedings of IEEE, 2014-2019. Er meðritstjóri (Associate Editor), IEEE Access frá 2013. Er meðritstjóri IEEE Geoscience and Remote Sensing Letters'', frá 2003.<ref name="ferilskrá" /> Hefur verið í alþjóðlegri ritstjórn ''International Journal of Image and Data Fusion'' frá 2009.<ref> International Journal of Image and Data Fusion. [https://www.tandfonline.com/action/journalInformation?show=editorialBoard&journalCode=tidf20 Editorial Board]. Sótt 14. febrúar 2020.</ref> Var formaður stjórnunarnefndar ''IEEE Journal of Selected Topics in Applied Earth Observation'' 2007-2010. Er í ritstjórn ''Remote Sensing'' frá 2015.<ref>Remote Sensing. [https://www.mdpi.com/journal/remotesensing/editors Editorial Board]. Sótt 14. febrúar 2020.</ref> Er í IEEE Press Editorial Board frá 2020.
 
== Viðurkenningar ==