„Villuleit í kóða með aðstoð gúmmíandar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd:Rubber duck assisting with debugging.jpg|thumb|Gummianka]]
'''Villuleit í kóða með aðstoð gúmmíandar''' ([[Enska|e.]] ''Rubber duck debugging'') er aðferð sem er notuð til þess að finna villur í kóða. Nafnið er tilvísun í sögu úr bókinni The Pragmatic Programmer, þar sem forritari segir frá gúmmíönd í fórum hans. Ef villa var í kóðanum hans sem hann gat ekki fundið, byrjaði hann að útskýra kóðann, röð fyrir röð, fyrir gúmmíöndinni.
 
Margir forritarar átta sig oft á því hvar villu er að finna í kóðanum við það að útskýra kóðann fyrir öðrum, jafnvel þó að viðkomandi kunni ekkert í forritun. Í því að útskýra hvernig kóðinn ætti að virka, og sýna hvernig hann virkar í raun, uppgötvast oft vandamálið.