„Straumlínustjórnun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
2017 source edit
Lína 1:
'''Straumlínustjórnun''' er stjórnunaraðferð sem snýr að því að hámarka virðissköpun í fyrirtækjum. Þessi stjórnunaraðferð var upphaflega þróuð í bílaiðnaði í [[Japan]] þar sem áhersla var lögð á að greina og fjarlægja sóun án þess að framleiðni minnkaði.
 
==Tenglar==
 
* {{Cite web|url=http://www.vb.is/skodun/straumlinustjornun-baetir-um-betra/125524/|title=Viðskiptablaðið - Straumlínustjórnun bætir um betur|website=www.vb.is|language=en-us|access-date=2019-09-11}}
 
* [http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1708/PDF/u01.pdf Um Kafta og straumlínustjórnun (Læknablaðið)]